- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
Miðvikudaginn 26. nóvember verður fyrirlestur fyrir foreldra í Bergi á vegum Netvís, Netöryggismiðstöðvar Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 16:30 og ber heitið Stolin athygli leitar eiganda síns! og fjallar um hvernig ýmis forrit og öpp sem við notum dags daglega á samfélagsmiðlum eru hönnuð til að grípa athygli okkar, barna og fullorðinna, og halda henni jafnvel tímunum saman. Einnig verða kynnt góð ráð til að fylgjast með skjátíma barna, aldurstakmörk á samfélagsmiðlum og ýmis heilræði til foreldra.

| Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880