Nýnemadagur í MTR

Þriðjudaginn 30. ágúst var nemendum okkar á unglingastigi boðið að taka þátt í nýnemadegi MTR. Leikinn var sápubolti í yndislegu veðri, grillaðar pylsur í hádeginu og síðan fóru einhverjir í sund á eftir. Dagurinn var mjög vel heppnaður og nemendur okkar ánægðir með boðið.

Hér má sjá fleiri myndir frá deginum ýttu hér!