Sjáumst í myrkrinu

Slysavarnadeildin Vörn Siglufirði afhenti í dag elstu krökkunum í leikskólanum Leikskálar og 1.-5.bekk í Grunnskóla Fjallabyggðar endurskínsmerki við góðar viðtökur. Sjáumst í myrkrinu!