Skíðadagur 8. - 10. bekkur

Skíðadagur 8.-10. bekkur
Skíðadagur 8.-10. bekkur

Hinn árlegi skíðadagur var haldinn í unglingadeild í gær 7. mars í blíðskaparveðri. Boðið var upp á gönguskíði á Ólafsfirði og svigskíði, bretti og sleða á Siglufirði. Dagurinn tókst í alla staði vel og voru nemendur ánægðir í lok dags en skóla lauk um 13:00. Sjá fleiri myndir hér fyrir neðan: