Skólaakstur fellur niður

Því miður fellur skólaakstur niður í dag vegna veðurs. Það verða þá engin Litlu Jól í dag og nemendur Grunnskóla Fjallabyggðar eru komnir í jólafrí. Við munum þá í staðin halda þrettánda gleði með litlujóla pökkum nemenda á nýju ári.

Ást og friður,

Starfsfólk Grunnskóla Fjallabyggðar