Skólaasktur fellur niður í dag

Skólaakstur fellur niður í dag vegna veðurs og ófærðar. Kennt verður samkvæmt óveðursskipulagi og mæta nemendur á starfsstöð í sinni heimabyggð.  Skólastarfið hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 13:30 -  lengd viðvera  tekur við til kl. 16.00