Texti Elvars Orra á mjólkurfernur!

Elvar Orri Þorsteinsson
Elvar Orri Þorsteinsson

Textasamkeppnin Fernuflug var haldin meðal grunnskólanema í 8.-10. bekk í september. Alls bárust 1200 textar frá landinu öllu. Það er ánægjulegt segja frá því nemandi í 8 .bekk, Elvar Orri Þorsteinsson, á einn af þeim 48 textum sem valdir hafa verið til birtingar á mjólkurfernum MS. Textinn fer á mjólkurfernurnar í upphafi nýs árs.

 


Við óskum Elvari Orra innilega til hamingju með þessa viðurkenningu.