Þemavika í unglingadeild

Lifandi tónlist og myndbandagerð
Lifandi tónlist og myndbandagerð

Þessa dagana er þemavika í unglingadeild og er hún nýtt til undirbúnings fyrir árshátíð grunnskólans. Árshátíð skólans verður haldin n.k. föstudag í Tjarnarborg.