Vel heppnaður útivistardagur

Sl. föstudag var útivistardagur hjá okkur í Grunnskóla Fjallabyggðar. Við vorum heppin með veður og var ekki annað að heyra en að allir væru sáttir og glaðir með daginn. 

 

Útivistardagurinn var skipulagður með eftirfarandi hætti: 

      

           1. bekkur fór að Bakkatjörn

·         2. bekkur fór á útivistarsvæðið á Tanganum

·         3. bekkur gekk upp á Rípla

·         4. bekkur fór í skógræktina

·         5. bekkur inn í Skútudal

·         6. bekkur fór í Burstabrekkudal

·         7. bekkur gekk út í Fossdal

·         8.-10. bekkur hafði um tvær leiðir að velja, Dalaleið eða meðfram Héðinsfjarðarvatni. 

Hér eru myndir frá deginum 

Fleiri myndir komnar í albúmið!