Dagur íslenska táknmálsins

Dagur íslenska táknmálsins er 11. febrúar ár hvert. 

Á vefnum SignWiki Ísland sem er verkefni á vegum Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnaskertra (SHH) má finna aðgang að íslenskri táknmálsorðabók, kennsluefni, æfingum og fræðsluefni, sjá hér.