Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu  er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert.

Markmið dagsins er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og fagna sögu hennar, samtíð og framtíð. 

Sjá nánar á vef Stjórnarráðs Íslands:

https://www.stjornarradid.is/verkefni/menningarmal/islensk-tunga/dagur-islenskrar-tungu/