Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar er á Pí deginum 14. mars sem jafnframt er alþjóðlegur dagur stærðfræðinnar. Hægt er að lesa meira um óræðu töluna pí með þvi að ýta á myndina hér fyrir neðan.