Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn er 26. september

Markmið hans er að vekja athygli á gildi tungumálakunnáttu og fagna fjölbreytileika tungumála.