Fullveldisdagurinn

Fullveldisdagurinn er til minningar um að 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur Sambandslög, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. Í þeim kom meðal annars fram viðurkenning Danmerkur á því að Ísland væri fullvalda og frjálst ríki.

Heimild: https://islensktalmanak.is/dagar/fullveldisdagurinn-1-desember/