Fyrsti vetrardagur

Fyrsti vetrardagur  er laugardagurinn að lokinni 26. viku sumars.

Hann ber upp á 21. - 27. október.