Óvissuferð 10. bekkjar

Einn af árlegum viðburðum skólans er óvissuferð 10. bekkjar í maí en þá fara nemendur og umsjónarkennari í fjögurra daga ferðalag. Nemendur hafa verið að safna sér fyrir ferðinni með dyggri aðstoð umsjónarkennara og foreldra.