Veirubókin fyrir börn

Fyrir nokkrum dögum samdi Manuela Molina frábæra bók sem getur hjálpað yngri börnunum að læra um kórónuveiruna og til að deila með fullorðna fólkinu í sínu lífi hvernig þau eru að upplifa umræðuna. Hún er gefin út á mörgum tungumálum

Hlaðið niður, prentið (svo börnin geti gert litlu verkefnin) og lesið í rólegheitum með börnunum ykkar.

Gjörið svo vel og smelltu á myndina: