Dagur barnabókarinnar

Síðan 1967 hefur Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar verið haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 2. apríl sem er fæðingardagur H.C. Andersen. Hann er haldinn hátíðlegur til að vekja athygli á barnabókum og kærleika sem fylgir lestri.

Nemendur er hvattir til að mæta með uppáhalds bókina sína í skólann.