Fréttir

Lestur gefur lífinu lit - Verðlaunatexti frá 4. og 5.bekk Grunnskóla Fjallabyggðar!

Þriðja árið í röð tóku IBBY á Íslandi og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO höndum saman og létu útbúa lestrarhvetjandi veggspjald fyrir alla grunnskóla landins. Að þessu sinni var listamaðurinn Birgitta Sif fengin til að teikna veggspjaldið sem er ákaflega fallegt.
Lesa meira