19.12.2014
Starfsfólk Grunnskóla Fjallabyggðar óskar ykkur öllum Gleðilegra jóla og þakkar fyrir samstarfið á liðnu ári.
Lesa meira
17.12.2014
Nú hefur verið opnað fyrir nýja glæsilega heimasíðu Grunnskólans. Markmið okkar með nýju síðunni er að auðvelda aðgengi fólks að upplýsingum um skólann á einfaldan og þægilegan hátt.
Lesa meira
17.12.2014
Staða skólaritara er laus til umsóknar. Um er að ræða afleysingu frá 1.febrúar 2015 til eins árs. Stöðuhlutfall er 75% og samanstendur af 50% stöðu skólaritara og 25% stöðu á skólabókasafni. Skólaritari er staðsettur í starfstöðinni við Norðurgötu. Vinnutími frá kl. 07.30.
Lesa meira
10.12.2014
7. bekkur heldur reglulega diskó fyrir miðstig skólans. Nýverið hélt bekkurinn diskó og var þemað halloween.
Lesa meira