Fréttir

Vinabekkur 5. bekkjar í Hollandi

Í dag spjölluðu hollenski og íslenski vinabekkurinn saman. Ipad var notaður og gengu krakkarnir um skólann til að sýna vinum sínum það
Lesa meira

Sigi´s boat

Verkefnið Sigi´s boat heldur áfram og hér má sjá 6. bekk í bátnum.
Lesa meira

Skemmtileg stund á bókasafninu

Miðvikudaginn 22. október var bókakynning á Bókasafni Fjallabyggðar. Nokkrir nemendur úr 5. bekk lásu úr bókinni Minni líkur,
Lesa meira

Sigi's boat

Nú í Október hófst samstarf á milli grunnskólans, tónskólans og Listhúss Fjallabyggðar með verkefni sem kallast Sigi‘s boat. Sigrid Keunen fiðluleikari frá Belgíu kemur í tónmenntatíma ásamt tónlistarkennara og leggur verkefnið fyrir nemendur.
Lesa meira

Lestrarátak og heimsókn rithöfundar.

Rithöfundurinn Marjolijn Hof kom í heimsókn til 5. bekkjar í Ólafsfirði.
Lesa meira

Grunnskólakennara vantar

50% staða grunnskólakennara við Grunnskóla Fjallabyggðar er laus til umsóknar. Kennslugreinar eru íþróttir, sund og dans. Um er að ræða afleysingu vegna forfalla út þetta skólaárið.
Lesa meira

Þórarinn heimsótti nemendur í 5.-7. bekk

Þriðjudaginn 14. október fengu nemendur í 5.-7. bekk góða heimsókn þegar Þórarinn Hannesson kom og las fyrir nemendur frumsamin ljóð og ræddi við nemendur um ljóðagerð og mismunandi ljóðaform.
Lesa meira

Hreystidagur í síðustu viku

Nú höfum við fengið fleiri skemmtilegar myndir frá Hreystideginum
Lesa meira

Hreystidagur - Norræna skólahlaupið

Í dag var hreystidagur hjá okkur og var hann tileinkaður Norræna skólahlaupinu.
Lesa meira

Alþjóða skólamjólkurdagurinn í dag

Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn er í dag og er hann haldinn í fimmtánta sinn víða um heim fyrir tilstuðlan Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meira