Fréttir

07.05.2021

Kiwanisklúbbur gefur 1.bekk hjálma

Það er á hverju vori að Kiwansiklúbburinn gefur nemendum 1. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar reiðhjólahjálma. Í gær fengu krakkarnir í Fjallabyggð sína hjálma. Takk fyrir okkur.