Fréttir

27.09.2021

Skólaakstur fellur niður á morgun

Við munum fella skólaakstur niður á morgun þar sem veðurspá er mjög slæm. Kennt verður samkvæmt óveðursskipulagi og mæta nemendur á starfsstöð í sinni heimabyggð.  Skólastarfið hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 13:30 -  frístund lýkur kl. 14:30 og lengd vi...