Fréttir

01.12.2021

Saga Guðmunda hlaut viðurkenningu í Andvara unga fólksins

  Í haust efndi skrifstofa Alþingis til ljóða- og teiknisamkeppni, Andvari unga fólksins, fyrir nemendur í 5. bekk grunnskóla. Tilefnið var 150 ára afmæli Hins íslenska þjóðvinafélags sem upphaflega var stofnað af nokkrum alþingismönnum. Þema keppn...