Fréttir

20.09.2021

Dagur íslenskrar náttúru

Sl. fimmtudag var Dagur íslenskrar náttúru og unnu nemendur mismunandi verkefni sem tengdust öll náttúrunni. 1. - 3. bekkur var með stöðvavinnu þar sem margt var í boði sem tengist því að upplifa náttúruna og útiveru. Dans, leikir og slökun voru hlut...