Fréttir

13.10.2021

Þjóðleikhúsið bauð nemendum 8.-10. bekkjar á leiksýningu

Í morgun var öllum nemendum 8.-10. bekkjar boðið á leiksýninguna Vloggið í Tjarnarborg. Sýningin var í boði Þjóðleikhússins en verkið, sem er eftir Matthías Tryggva Haraldsson, er nýtt íslenskt verk sem leikhúsið fer með á um 20 staði allt land nú um...