Fréttir

17.01.2022

Skólaakstur fellur niður í dag

Skólaakstur fellur niður í dag vegna versnandi veðurspár og mikillar hálku.   Við höfum ákveðið að nemendur 6,-10.bekkjar taki nám sitt heima og einungis 1.-5. bekkur mæta í skólahúsin í sínum byggðarkjarna. Nemendur unglingastigs geta unnið eftir áæ...