Fréttir

1. og 2. bekkur sýndu myndir og fluttu Dalavísu

Síðastliðin föstudag fóru 1. og 2. bekkur á Siglufirði og sýndu myndir á torginu, í hjarta bæjarins. Myndirnar unnu þau í samfélags- og náttúrufræði, einnig fluttu þau Dalvísu eftir náttúrufræðinginn og skáldið Jónas Hallgrímsson. Hér má sjá tvær myndir af deginum.
Lesa meira

Hreystidagur haldinn hjá yngri deildinni síðastliðin miðvikudag

Síðastliðin miðvikudag var haldinn hreystidagur hjá yngri deildinni. Dagurinn var nýttur í gönguferðir og í þetta sinn gengu hóparnir um í þremur fjörðum, Ólafsfirði, Héðinsfirði og Siglufirði. Veðrið lék við krakkana og hægt er að sjá myndir af deginum á myndavef á síðunnar.
Lesa meira

Ljóðahátíðin Glóð og dagur íslenskrar náttúru

Föstudagurinn 16. september                                                           Í tilefni af ljóðahátíðinni Glóð sem stendur yfir á Siglufirði 15. -17. september og Degi íslenskrar náttúru, mun Þórarinn Hannesson heimsækja yngri deildir Grunnskóla Fjallabyggðar á Siglufirði og Ólafsfirði og lesa eigin ljóð sem tengjast leikjum barna í íslenskri náttúru.   Klukkan 12.30 mun 1. og 2. bekkur á Siglufirði sýna myndir á torginu, í hjarta bæjarins. Myndirnar unnu þau í samfélags- og náttúrufræði og   flytja  Dalvísu eftir náttúrufræðinginn og skáldið Jónas Hallgrímsson.
Lesa meira

Skólaakstur kl. 10

Skólabíllinn er kominn í lag, fyrsta ferð frá Ólafsfirði verður kl. 10 í dag.  
Lesa meira

Hreystidagur á morgun hjá yngri deildinni

Á morgun miðvikudaginn 14. sept verður haldin hreystidagur fyrir 1. -7. bekk. Dagurinn er tileinkaður gönguferðum. Nauðsynlegt er að vera vel útbúin með staðgott nesti.
Lesa meira

Útivistadagur hjá yngri deildinni á morgun

Á morgun miðvikudag er útivistadagur hjá 1.-7. bekk. Dagurinn er tileinkaður gönguferðum þar sem hver bekkur gengur mismunandi gönguleiðir. Nauðsynlegt er að vera vel útbúin og með staðgott nesti.
Lesa meira

Foreldrafundir á yngra stigi í næstu viku

Foreldrafundir hefjast í næstu viku.  Fundir verða boðaðir af umsjónarkennurum í gegnum MENTOR Mánudag 6. bekk Þriðjudag 5. bekk Miðvikudag 4. bekk Fimmtudag 3. bekk
Lesa meira

Foreldrafundir í næstu viku

Foreldrafundir hefjast í næstu viku.  Fundir verða boðaðir af umsjónarkennurum í gegnum MENTOR         o   Mánudag 10. bekk o   Þriðjudag 9. bekk o   Miðvikudag 8. bekk o   Fimmtudag 7. bekk      
Lesa meira

Átakið Göngum í skólann hefst miðvikudaginn 7. september

Árlega taka milljónir barna þátt í Göngum í skólann-verkefninu í yfir fjörutíu löndum víðs vegar um heim. Ísland tekur nú þátt í fimmta skipti en bakhjarlar Göngum í skólann-verkefnisins eru Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands , Umferðarstofa, Ríkislögreglustjórinn, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Landlæknisembættið og Heimili og skóli.
Lesa meira

257 nemendur við skólann í vetur

Nemendur við skólann eru 257 nú í upphafi skólaárs og er það nokkur fækkun frá því á síðasta skólaári, en þá voru þeir 272. Helgast sú fækkun aðallega af því að stór árgangur útskrifaðist úr 10. bekk í vor en aðeins 17 nemendur hófu nám í 1. bekk nú á dögunum.  
Lesa meira